Græn tún einkenna jarðir á Suðurlandi

Sprettan er góð á Þorvaldseyri svo sem sjá má.
Sprettan er góð á Þorvaldseyri svo sem sjá má. mbl.is/Ólafur Eggertsson

Sprett­an í ár hef­ur verið góð á Þor­valds­eyri und­ir Eyja­fjöll­um og gæti verið að ask­an ætti þar ein­hvern þátt.

Talið er að gróður­inn fái hjálp við vöxt frá ösk­unni, einkum vegna nær­ing­ar­efna á borð við steinefni og járn.

Einnig hef­ur dökk­ur lit­ur ösk­unn­ar þau áhrif að jarðveg­ur­inn hitn­ar fljótt en hiti og raki eru kjör­atriði þegar kem­ur að sprettu. Þó er farið var­lega í að meta áhrif ösk­unn­ar sem koma bet­ur í ljós síðar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert