Baldur krefst þess að aðildarumsókn verði dregin til baka

Þorsteinn Halldórsson formaður Baldurs
Þorsteinn Halldórsson formaður Baldurs

Í ljósi þess að for­sæt­is­ráðherra Bret­lands hef­ur lýst því yfir að ESB verði beitt gegn Íslandi í IceS­a­ve deil­unni og þar sem að lág­marki 58% þjóðar­inn­ar eru and­víg inn­göngu Íslands í Evr­ópu­sam­bandið skor­ar stjórn Sjálf­stæðis­fé­lags­ins Bald­urs í Kópa­vogi á Alþingi að draga aðild­ar­um­sókn Íslands að sam­band­inu taf­ar­laust til baka.

Þetta kem­ur fram í álykt­un frá Baldri.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert