Verði frumvarp um ný umferðarlög að lögum óbreytt fær lögregla heimild til að sekta bílaleigur fyrir hraðakstursbrot leigutaka sem mynduð eru með löggæslumyndavélum.
Slík breyting ætti m.a. að leiða til betri innheimtu hraðasekta erlendra ökumanna á bílaleigubílum.