Bílaleigur gætu þurft að greiða sektirnar

Lögreglumaður við hraðamælingar.
Lögreglumaður við hraðamælingar. Morgunblaðið/ Kristinn

Verði frumvarp um ný umferðarlög að lögum óbreytt fær lögregla heimild til að sekta bílaleigur fyrir hraðakstursbrot leigutaka sem mynduð eru með löggæslumyndavélum.

Slík breyting ætti m.a. að leiða til betri innheimtu hraðasekta erlendra ökumanna á bílaleigubílum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert