Gylfi gefur skýrslu vegna dómsins

Gylfi Magnússon
Gylfi Magnússon mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Þing­fund­ur hefst klukk­an tíu á Alþingi með munn­legri skýrslu efna­hags- og viðskiptaráðherra, Gylfa Magnús­son­ar. Þar mun hann fara yfir áhrif dóms Hæsta­rétt­ar um geng­is­trygg­ingu lána. Í kjöl­farið verður rætt um greiðsluaðlög­un ein­stak­linga og tíma­bund­in úrræði á fast­eigna­markaði.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert