Hagkerfið þolir ekki samningsvexti

„Ef að menn ætla að ganga svo langt að breyta öllum gengistryggðum lánum í lán með erlendum vöxtum, bæði fyrr og síðar, verður það svo dýrt það það verður mjög þungbært fyrir allt hagkerfið “ segir Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra. 

Hann segir það afar ósanngjarnt ef hluti þjóðarinnar fái lánakjör sem öðrum standi ekki til boða. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka