Íslendingar efstir á Evrópumótinu í bridge

Íslenska landsliðið er efst eftir 9. umferðir á Evrópumótinu í bridge sem haldið í Oostende í Belgíu. Mótið hófst 23. júní og lýkur 3. júlí.  6 efstu þjóðir komast á heimsmeistaramótið  en Íslendingar hafa einu sinni náð að vinna það mót.

Hægt er að fylgjast með gengi íslenska liðsins á vef Bridgesambands Íslands

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert