Óánægja með ESB

Fulltrúar á flokksráðsfundi Vinstri-grænna ( VG ).
Fulltrúar á flokksráðsfundi Vinstri-grænna ( VG ). mbl.is/Kristinn

Töluverðrar óánægju gætti við almennar stjórnmálaumræður á flokksráðsfundi Vinstri grænna í gærkvöldi og beindist sérstaklega að aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu.

Tillaga liggur fyrir fundinum þess efnis að Vinstri grænir beiti sér fyrir því að draga umsóknina til baka.

Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins, fór með hvatningarræðu og sagði leiðina liggja inn í framtíðina þó svo slagurinn stæði yfir.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert