AGS boðar blaðamenn á fund

Franek Rozwadowski (t.h.) og Mark Flanagan, fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gagnvart Íslandi.
Franek Rozwadowski (t.h.) og Mark Flanagan, fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gagnvart Íslandi. mbl.is/Rax

Sendi­nefnd Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðsins á Íslandi hef­ur boðað blaðamenn á fund klukk­an 13 í dag. Á fund­in­um kynna Mark Flanag­an (yf­ir­maður sendi­nefnd­ar­inn­ar) og Fra­nek Rozwadowski (sendi­full­trúi sjóðsins á Íslandi) vinnu sendi­nefnd­ar­inn­ar og ár­ang­ur viðræðna en sendi­nefnd­in hef­ur verið hér á landi und­an­farið í tengsl­um við þriðju end­ur­skoðun láns AGS til Íslands.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert