Almannahagsmunir í húfi

Það kom fram í máli þeirra Arnórs Sighvatssonar aðstoðarseðlabankastjóra og Gunnars Andréssonar, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, að ríkir almannahagsmunir væru í húfi sem réttlættu ákvörðun um að miða skuli við vexti Seðlabankans. Þeir segja það skyldu stofnananna að viðhalda fjármálastöðugleika.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka