Ernir flýgur til Vestmannaeyja

Flugfélagið Ernir
Flugfélagið Ernir

Frá og með 4. ágúst n.k. tekur Flugfélagið Ernir við áætlunarflugi til Vestmannaeyja og verður flogið tvisvar á  dag, alla dag vikunnar.

Vonast Ernir til þess að þetta þýði að farþegafjöldi félagsins tvöfaldist, en s.l. 4 ár hefur Flugfélagið Ernir flogið til Hafnar í Hornafirði, Sauðárkróks, Bíldudals og Gjögurs, samkvæmt tilkynningu frá Erni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert