Verulegur hagnaður hefði orðið í stað töluverðs tjóns

Turnarnir í Macau.
Turnarnir í Macau.

Miðað við þróun fasteignaverðs í Hong Kong og Macau á undanförnu ári er óhætt að fullyrða að í stað þess að tapa yfir þremur milljörðum króna hefðu skilanefnd Glitnis og Sjóvá hagnast um yfir tíu milljarða ef kaupunum á 68 lúxusíbúða turni í Macau hefði ekki verið rift.

Heildarsamningurinn var upp á um 100 milljónir bandaríkjadala eða um 13 milljarða króna á núvirði og hafði Sjóvá greitt um þriðjung af samningnum þegar kaupunum var rift og samið um verð sem þá var um 25% undir markaðsverði, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert