VR harmar tilmæli Seðlabanka og FME

Stjórn VR harmar þau skilaboð sem Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki Íslands sendu frá sér í gær. Stjórnin óskar þess af íslenskum stjórnvöldum að þau beini þeim tilmælum til fjármálafyrirtækja að þau innheimti gengistryggð lán skv. umsömdum vöxtum þar til dómur fellur í Hæstarétti um kjör lánanna.

Þetta kemur fram í ályktun stjórnar VR.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert