Litast ekki af eigin lánum

Gísli Tryggvason.
Gísli Tryggvason. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Gísli Tryggva­son, talsmaður neyt­enda, hafn­ar því aðspurður að hans eig­in lán­tök­ur hafi haft áhrif á störf hans í embætt­inu.

Sam­kvæmt veðbanda­yf­ir­liti íbúðar Gísla við Núpalind í Kópa­vogi, sem Morg­un­blaðið hef­ur und­ir hönd­um, er mynt­körfulán frá Lands­banka Íslands á fyrsta veðrétti, að upp­hæð nítj­án millj­ón­ir króna.

Gísli seg­ir að af um 100.000 heim­il­um í land­inu sé hátt í helm­ing­ur með geng­is­tryggð lán af ein­hverju tagi. Þau mál varði því ekki sér­tæka hags­muni af­markaðs hóps. Van­hæfis­sjón­ar­mið eigi þess vegna ekki við. Ljóst sé að talsmaður neyt­enda sé neyt­andi eins og all­ir aðrir og lifi ekki í neinu tóma­rúmi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka