Meirihlutinn með 71% fylgi

Ráðhús Reykjavíkur.
Ráðhús Reykjavíkur. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Borgarstjórnarmeirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar nýtur stuðnings 71% borgarbúa.

Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar sem Miðlun ehf. vann fyrir Morgunblaðið. Spurt var hvort fólk styddi nýmyndaðan meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar. Um 29% svöruðu neitandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert