Borgarstjórnarmeirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar nýtur stuðnings 71% borgarbúa.
Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar sem Miðlun ehf. vann fyrir Morgunblaðið. Spurt var hvort fólk styddi nýmyndaðan meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar. Um 29% svöruðu neitandi.