Heimasíða um kirkjur á Íslandi

Kirkjan gnæfir yfir höfninni á Raufarhöfn.
Kirkjan gnæfir yfir höfninni á Raufarhöfn. mbl.is

Ný íslensk heimasíða, kirkjukort.net, hefur verið sett upp. Heimasíðan inniheldur upplýsingar, ljósmyndir og staðsetningu allra kirkna og bænahúsa á Íslandi sem eru um 360 talsins.

Auðvelt er að skrá sig inn á síðuna og gerast notandi. Notendur geta svo bætt við eigin ljósmyndum við kirkjur landsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert