Mótmælt við

mbl.is/Ómar

Nokkrir tugir manna eru nú utan við skrifstofu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við Hverfisgötu í Reykjavík og mótmæla tilmælum Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins um greiðslutilhögum gengisbundinna lána.

Mótmælin hófust utan við Seðlabankann um klukkan 12 en mótmælendurnir færðu sig síðan um set.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka