Líf í Lækjargötuna um jólin

Á milli 30 og 40 manns við endurgerð húsanna þessa …
Á milli 30 og 40 manns við endurgerð húsanna þessa dagana. mbl.is/Eggert

Ekki hefur enn tekist að selja eignir Reykjavíkurborgar í Lækjargötu 2 og Austurstræti 22, en húsin hafa verið í sölu sl. þrjá mánuði. Einhverjar fyrirspurnir hafa þó borist vegna húsanna sem unnið hefur verið að endurbyggingu á sl. misseri.

Vinna á milli 30 og 40 manns við endurgerð húsanna þessa dagana og er nú unnið á mörgum vígstöðvum innanhúss og utan, auk þess sem hluti byggingarvinnunnar fer fram utan svæðisins. Húsin eyðilögðust í miklum eldsvoða vorið 2007.

„Þetta verður kannski ekki endanleg starfsemi í húsinu, en það ætti að minnsta kosti að vera eitthvert líf þar.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert