Bentu á lagabókstafinn

Katrín Júlí­us­dótt­ir iðnaðarráðherra spyr hvort ekki væri heiðarleg­ast að Magma Energy gæti stofnað dótt­ur­fé­lag á Íslandi vegna kaupa fyr­ir­tæk­is­ins á HS Orku, því þá kæmu skatt­tekj­ur af starf­sem­inni til lands­ins. Slíkt er ekki hægt skv. lög­um.

Hún svar­ar því ekki hvort henni finn­ist eðli­legt að hægt sé að stofna skúffu­fyr­ir­tæki í Svíþjóð til að kom­ast yfir eign­ar­hlut­inn – aðal­atriðið sé að það sé lög­legt.

Ásgeir Mar­geirs­son, fram­kvæmda­stjóri Magma á Íslandi, seg­ir í Morg­un­blaðinu í dag, að á fundi í ráðuneyt­inu hafi verið rætt um „hvernig lög­in virkuðu“. Bent hafi verið á að fé­lög á EES–svæðinu mættu fjár­festa hér á landi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert