Gufumökkurinn minnkar

Eyjafjallajökull séður frá Hvolsvelli á níunda tímanum í morgun.
Eyjafjallajökull séður frá Hvolsvelli á níunda tímanum í morgun. Myndavél Mílu

Gufu­mökk­ur­inn úr eld­stöðinni í Eyja­fjalla­jökli hef­ur minnkað en á föstu­dag náði mökk­ur­inn upp í um 3 km hæð. Sjá má á vef­mynda­vél Mílu á Hvols­velli að mökk­ur­inn er mun lægri nú.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert