Reykjavík verði borg bókmennta

Bækur og bókakiljur
Bækur og bókakiljur mbl.is/Þorvaldur Örn Kristmundsson

Borgaryfirvöld munu sækja um að Reykjavík hljóti nafnbótina bókmenntaborg UNESCO, Mennta-, vísinda- og menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna.

Þetta var samþykkt á borgarráðsfundi á föstudaginn. Þegar hafa þrjár borgir fengið þess nafnbót: Edinborg í Skotlandi, Melbourne í Ástralíu og Iowa City í Bandaríkjunum.

Verði Reykjavík útnefnd bókmenntaborg verður hún hluti af neti skapandi borga. Skilyrði nafnbótarinnar eru þrjú: sterk bókmenntahefð, lifandi og fjölbreytt samtímamenningarlíf og framtíðarsýn og vilji til þróunar.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert