Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur auglýst að strandveiðað verði á morgun stöðvaðar á svæði A, frá Eyja- og Miklaholtshreppi til Súðavíkur og á svæði D, frá Hornafirði til Borgarbyggðar.
Strandveiðikvótinn í júlí er að klárast á þessum svæðum. Um
230 leyfi hafa verið gefin út á svæði A en hámarksafli í júlí er 599 tonn á því
svæði.