Hæpið að kæra til ESA

Bjarn­veig Ei­ríks­dótt­ir, sér­fræðing­ur í Evr­ópu­rétti við Há­skóla Íslands sagði í frétt­um Útvarps­ins í morg­un, að hæpið væri að kæra kaup Magma á HS orku til Eft­ir­lits­stofn­un­ar Efta eins Mar­grét Tryggva­dótt­ir, alþing­ismaður, er að íhuga að gera.

Sagði Bjarn­veig óljóst á hvaða grund­velli eigi að kæra og hvaða regl­ur hafi verið brotn­ar í þessu máli.´

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert