Nefnd um áætlun gegn kynbundnu ofbeldi

Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra.
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra. mbl.is/Ómar Óskarsson

Árni Páll Árna­son, fé­lags­málaráðherra, hef­ur skipað nefnd um aðgerðaáætl­un gegn kyn­bundnu of­beldi. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá fé­lags­málaráðuneyt­inu í dag. Áætl­un­in á að vera fyr­ir árin 2011-2014.

Gild­andi aðgerðaáætl­un var samþykkt árið 2006 og hef­ur meg­inþungi henn­ar fal­ist í viðamikl­um rann­sókn­um á eðli og um­fangi of­beld­is karla gegn kon­um í nán­um sam­bönd­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka