Framkvæmdastjórar kaupa auglýsingarnar

Jóhannes Jónsson.
Jóhannes Jónsson. mbl.is/Skapti

Jóhannes Jónsson, stjórnarformaður Haga, segir kaup fyrirtækja félagsins á sjónvarps- og blaðaauglýsingum ráðast alfarið af viðskiptalegum forsendum.

„Þetta er bara í hendi hvers framkvæmdastjóra fyrir sig. Það er bara þeirra mál að fá sem mest fyrir peningana og koma vörunum á framfæri og það hefur tekist alveg prýðilega undanfarin ár,“ segir hann.

Höskuldur H. Ólafsson, forstjóri Arion banka, eiganda Haga, sagði í samtali við blaðið fyrir helgi að sér þætti þessar tölur „mjög afgerandi,“ og að hann gerði ráð fyrir því að meðvituð ákvörðun stjórnenda lægi þar að baki. Hann sagði bankann ekki koma að daglegum rekstri Haga að neinu leyti.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert