Mamma með í trúðaskólann

00:00
00:00

Á Seltjarn­ar­nesi læra nokkr­ir krakk­ar hvorki knatt­spyrnu né hesta­mennsku þessa dag­ana, líkt og svo marg­ir gera á þess­um tíma árs. Þau læra að vera trúðar. Hóp­ur leik­listaráhuga­manna halda nú nám­skeið í hús­næði sínu, Norður­póln­um, þar sem áhuga­sam­ir geta spreytt sig í trúðaskap og fífla­lát­um.

Þátt­tak­end­ur nám­skeiðsins eru þó ekki all­ir krakk­ar. Ein móðirin, Mar­grét Krist­ín Blön­dal, eða Magga Stína, eins og flest­ir þekkja hana sem, ákvað að taka þátt í nám­skeiðinu sjálf eft­ir að hún fór með börn­in sín þangað.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert