Snertu og hlustuðu á Sólheimajökul en sáu hann ekki

Göngumenn á Sólheimajökli.
Göngumenn á Sólheimajökli. mbl.is/RAX

Átta þýskir göngumenn gengu á Sólheimajökul í gær. Það væri ef til vill ekki í frásögur færandi nema hvað áttmenningarnir eru blindir með öllu.

Fóru þeir ásamt aðstoðarfólki og leiðsögumönnum frá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum í gönguna. Hlustað var á lækjarnið, gnauð í vindi, drukkið úr lækjum á leiðinni og snert á grjóti, sandi, ís og ösku.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka