Öfundar Ísland af EES-samningnum

„Hvers vegna er það okkar hagsmunum og ykkar fyrir bestu að bindast hrynjandi hluta efnahags heimsins?“ Þetta segir breski Evrópuþingmaðurinn Daniel Hannan, sem er þekktur fyrir andúð sína á Evrópusambandinu.

Hannan er staddur hér á landi í leyfi en hann hefur fjallað talsvert um málefni Íslands í Evrópusambandinu. Hann settist niður með sjónvarpi mbl.is í gær og ræddi um stöðu sína innan sambandsins, hverjir möguleikar Íslands í samningaviðræðunum eru að hans mati og hvaða stefnu hann myndi vilja sjá Íslendinga taka.

Ítarlegt viðtal við Daniel Hannan verður í Sunnudagsmogganum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert