Bongóblíða í borginni

Fólk naut blíðunnar á Austurvelli í dag.
Fólk naut blíðunnar á Austurvelli í dag. mbl.is/GSH

Veðrið lék við lands­menn á Suður- og Vest­ur­landi í dag. Borg­ar­bú­ar fóru ekki var­hluta af blíðunni, en þar fór hit­inn upp í 20 stig. Sann­kölluð bongóblíða. Skal því eng­an undra að fjöl­marg­ir hafi lagt leið sína í miðbæ­inn til þess að sleikja sól­ina, sýna sig og sjá aðra. 

Ferðahug­ur er einnig í lands­mönn­um sem eru á ferð og flugi þessa helg­ina. Víða eru skemmt­an­ir í full­um gangi, m.a. Húna­vaka á Blönduósi og Bryggju­söng­ur á Stokks­eyri svo örfá dæmi séu nefnd. 

Það var einnig fjör á Flúðum í dag. Ragnar Magnússon, …
Það var einnig fjör á Flúðum í dag. Ragn­ar Magnús­son, bóndi í Birt­inga­holti, og Ísólf­ur Gylfi Pálma­son, frá­far­andi sveita­stjóri í Hruna­manna­hreppi, nutu sín í blíðunni, þar sem fjöl­skyldu­skemmt­un var í full­um gangi.
Djassgeggjarar og aðrir góðir gestir hlustuðu á ljúfa tóna á …
Djass­geggj­ar­ar og aðrir góðir gest­ir hl­ustuðu á ljúfa tóna á tón­leik­um við Jóm­frúna. mbl.is/​GSH
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert