Norðanátt, 8-15 m/s, og lítilsháttar rigning eða súld verður austanlands í dag, hvassast á
Austfjörðum. Hægari og úrkomuminna síðdegis. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðlæg átt, 3-8 m/s, léttskýjað og hiti
10 til 18 stig.
Mun hægari í öðrum landshlutum og yfirleitt bjartviðri, en þokuloft við norðvesturströndina. Hiti 15 til 20 stig sunna- og vestanlands, en 7 til 13 í öðrum landshlutum.