Mikil umferð til Reykjavíkur

Mikil umferð er til Reykjavíkur.
Mikil umferð er til Reykjavíkur. Ómar Óskarsson

Mikil umferð er nú að höfuðborgarsvæðinu. Búsast má við að svo verði fram eftir kvöldi.

Umferðarþungi er á Suðurlandi. Margir borgarbúar nutu góða veðursins þar um helgina. Að sögn lögreglunnar á Selfossi hóf umferð að þyngjast milli klukkan 15 og 15:30. Búast megi við enn meiri bílaumferð þegar frekar líði á daginn og kvöldið.

Lítið hefur verið um óhöpp. Það er því óskandi að umferðin gangi slysalaust fyrir sig.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka