Sumarhjálpin stofnuð

mbl.is/Þorkell

Hópur fólks úr grasrótarstarfi sem unnið hefur að velferðarmálum hafa stofnsett Sumarhjálpina. Henni er ætlað að styðja við þá sem verst eru settir eftir hrun íslensku bankanna á meðan önnur góðgerðarfélög eru lokuð vegna sumarleyfa að því er fram kemur í tilkynningu frá hópnum.

Félagið mun hringja í landsmenn á næstu dögum og biður fólk um að bregðast vel við.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert