Innbrot á netaverkstæði

mbl.is/ÞÖK

Inn­brot var til­kynnt til lög­reglu síðastliðinn sunnu­dag en brot­ist var inn í neta­verk­stæði Ísfells við Flat­ir. Voru unn­ar skemmd­ir á tveim­ur hurðum en við fyrstu sýn virt­ist engu hafa verið stolið.

Þeir sem geta gefið ein­hverj­ar upp­lýs­ing­ar varðandi inn­brot þetta eru vin­sam­lega beðnir að hafa sam­band við lög­reglu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert