Sendinefnd frá AGS í heimsókn

Franek Rozwadowski og Mark Flanagan, fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gagnvart Íslandi.
Franek Rozwadowski og Mark Flanagan, fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gagnvart Íslandi. mbl.is/Eggert

Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum er nú hér á landi til viðræðna við íslensk stjórnvöld um þriðju endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands og sjóðsins.

Einnig mun stendinefndin afla upplýsingar fyrir árlega skýrslu um stöðu efnahagsmála á Íslandi. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert