Varasöm hreysi

Eldhætta stafar af húsunum.
Eldhætta stafar af húsunum. Árni Sæberg

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, SHS, álítur að mikil eldhætta stafi af nokkrum fjölda yfirgefinna húsa í miðborg Reykjavíkur.

Útigangsfólk getur leynst í húsunum þegar eldur kemur upp og þurfa slökkviliðsmenn að leggja sig í hættu við að leita af sér allan grun. Göt séu oft í gólfum og fleira sé varasamt.

„Þetta eru bara stórhættuleg hús,“ segir Guðmann Friðgeirsson, verkefnastjóri hjá forvarnasviði SHS í umfjöllun Morgunblaðsins í dag um þetta mál.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert