Líðan frönsku konunnar stöðug

Hlúð að slösuðum í Reykjadal í gærkvöldi.
Hlúð að slösuðum í Reykjadal í gærkvöldi. mbl.is/Þorgeir

Tvær fransk­ar kon­ur liggja nú á Land­spít­al­an­um eft­ir rútu­slysið á Norður­landi í gær. Önnur ligg­ur á gjör­gæslu með inn­vort­is áverka en líðan henn­ar er stöðug eft­ir at­vik­um að sögn vakt­haf­andi lækn­is. Hin ligg­ur á bæklun­ar­sk­urðdeild.

Sautján er­lend­ir ferðamenn voru um borð í rút­unni en fjór­ir voru færðir inn á Fjórðungs­sjúkra­húsið á Ak­u­eyri. Þá voru kon­urn­ar tvær flutt­ar með sjúkra­flugi suður til aðhlynn­ing­ar. Aðrir hlutu minni­hátt­ar áverka.


mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert