Neita að taka aftur við boðtækjunum

Slökkviliðsmenn neita að taka við boðtækjum.
Slökkviliðsmenn neita að taka við boðtækjum. mbl.is/Ernir

Slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborg­ar­svæðis­ins óskaði í gær eft­ir því að all­ir starfs­menn tækju við boðtækj­um slökkviliðsins.

Því hafnaði Lands­sam­band slökkviliðs- og sjúkra­flutn­inga­manna og vísaði mál­inu til kjararáðs sem ákvað að boða til verk­falls.

Jón Viðar Matth­ías­son slökkviliðsstjóri seg­ir að reynt verði að boða menn á ann­an hátt, með því að hringja í heimasíma og leita aðstoðar fjöl­miðla, en það taki of lang­an tíma.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert