Danski herinn þurfti að bjarga Gæslunni

Georg Kr. Lárusson.
Georg Kr. Lárusson. mbl.is

Um helg­ina komu upp fjög­ur at­vik þar sem kallað var eft­ir þyrlu Land­helg­is­gæslu Íslands. Tveim­ur þeirra hefði ekki verið hægt að sinna nema fyr­ir þær sak­ir, að danska varðskipið Vædd­eren var á sigl­ingu við landið.

Ein­ung­is ein þyrlu­áhöfn var til­tæk hjá Gæsl­unni og þurfti hún meðal ann­ars að fara í út­kall áður en full­um hvíld­ar­tíma var lokið.

Georg Kr. Lárus­son, for­stjóri Gæsl­unn­ar, seg­ir vel hugs­an­legt að manns­líf­um yrði stofnað í hættu ef mik­il óhappatíð færi í hönd. Og hann sér ekki fram á breyt­ing­ar á næstu vik­um, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert