Giftu sig í Þórsmörk

Brúðhjónin gefin saman í Húsadal á laugardag.
Brúðhjónin gefin saman í Húsadal á laugardag.

Brúðkaup fór fram í Húsa­dal í Þórs­mörk um helg­ina en þá gaf sr. Helga Soffía Kon­ráðsdótt­ir, prest­ur í Há­teigs­kirkju, sam­an þau Hjör­dísi Þor­steins­dótt­ur og Kristján Hauk Flosa­son.

Alls voru um 100 gest­ir viðstadd­ir at­höfn­ina og eft­ir hana var hald­in veisla í Dal­seli í Húsa­dal þar sem m.a. var boðið upp á þriggja rétta máltíð. Eft­ir mat­inn var varðeld­ur þar sem veislu­gest­ir sungu og skemmtu sér fram á nótt.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert