Vilja halda í malarveginn

Vegabætur á Kjalvegi.
Vegabætur á Kjalvegi. mbl.is/Sigurður Sigmundsson

Flestir ferðamenn á Kili vilja halda Kjalvegi í svipuðu ástandi og hann er nú, hafa áfram malarveg og ekki byggja hann upp.

Aðeins fimmtungur vill bæta veginn. Erlendir ferðamenn eru eindregnari í andstöðu sinni við vegabætur en íslenskir, að því er segir í Morgunblaðinu í dag.

Kemur þetta fram í niðurstöðum skýrslu Önnu Dóru Sæþórsdóttur um ferðamennsku á Kili þar sem leitað var álits ferðafólks á aðstöðunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert