Gufustrók leggur frá Eyjafjallajökli

Gufustók leggur frá Eyjafjallajökli.
Gufustók leggur frá Eyjafjallajökli. mynd/Jónas Erlendsson

Tals­verðan gufustrók legg­ur nú frá eld­stöðinni í Eyja­fjalla­jökli en hann legg­ur frá gígn­um, þar sem stöðuvatn hef­ur mynd­ast. Mjög stillt veður er á Suður­landi og sést strókur­inn því sér­lega vel.

Hægt er að skoða gosstöðvarn­ar á vef­mynda­vél­um Mílu á Hvols­velli og Þórólfs­felli á vefsíðunni eld­gos.mila.is

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert