Hraðakstur við Borgarnes

Umferðin er þegar farin að þyngjast.
Umferðin er þegar farin að þyngjast. mbl.is/Júlíus

Mik­il um­ferð hef­ur verið í um­dæmi lög­regl­unn­ar í Borg­ar­f­irði í dag. Þrátt fyr­ir það hef­ur verið eitt­hvað um hraðakst­ur og sá sem ók hraðast var á 123 km hraða. Að sögn lög­regl­unn­ar er um­ferðin mik­il bæði að sunn­an og norðan, þó straum­ur­inn sé ívið þyngri úr Reykja­vík.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert