Hraðakstur við Borgarnes

Umferðin er þegar farin að þyngjast.
Umferðin er þegar farin að þyngjast. mbl.is/Júlíus

Mikil umferð hefur verið í umdæmi lögreglunnar í Borgarfirði í dag. Þrátt fyrir það hefur verið eitthvað um hraðakstur og sá sem ók hraðast var á 123 km hraða. Að sögn lögreglunnar er umferðin mikil bæði að sunnan og norðan, þó straumurinn sé ívið þyngri úr Reykjavík.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert