Óskar engum viðlíka lífsreynslu

Gunnar Árni Jónsson
Gunnar Árni Jónsson mbl.is/Umferðarstofa

„Þetta er ekki sér­lega góð til­finn­ing að þurfa að lifa með,“ seg­ir Gunn­ar Árni Jóns­son, sem varð vald­ur að bana­slysi fyr­ir rúm­um fjór­um árum. Þá sett­ist hann und­ir stýri eft­ir skemmt­ana­hald þar sem áfengi var haft um hönd.

Ses­ar Þór Viðars­son, 19 ára frændi Gunn­ars, var með í för. Bíltúr­inn endaði snögg­lega þegar bíll­inn rann stjórn­laus út á hlið tugi metra og skall harka­lega á hús­vegg. Ses­ar Þór lést í slys­inu.

Í sam­tali við Morg­un­blaðið í dag seg­ist Gunn­ar ekki óska nein­um svo ills að þurfa að ganga í gegn­um viðlíka lífs­reynslu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka