140 milljón rúmmetrar

Eyjafjallajökull gýs.
Eyjafjallajökull gýs. mbl.is/Helgi

Fara verður allt aft­ur til Kötlugoss­ins 1918 eða Heklugoss­ins 1947 til að finna eld­gos sem losuðu gjósku í sam­bæri­legu magni og það sem kom upp í eld­gos­inu í Eyja­fjalla­jökli í vor.

Gjóska sem féll hér á landi úr Eyja­fjalla­jökli er áætluð um 140 millj­ón­ir rúm­metra eða 0,14 rúm­kíló­metr­ar. Þá er ótal­in öll gjósk­an sem féll í hafið og í öðrum lönd­um, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert