Ekki voru gerðar athugasemdir við innleiðingu kerfisins

Stefán Már Stefánsson, prófessor.
Stefán Már Stefánsson, prófessor. mbl.is/Ásdís

Stefán Már Stef­áns­son, laga­pró­fess­or við Há­skóla Íslands, seg­ir það já­kvætt að fá loks­ins viður­kenn­ingu á því að það sé ekki sér­ís­lenskt sjón­ar­mið að eng­in rík­is­ábyrgð sé á inni­stæðutrygg­inga­kerf­inu.

Fram­kvæmda­stjórn Evr­ópu­sam­bands­ins seg­ir að eng­in rík­is­ábyrgð sé á bankainni­stæðum á Evr­ópska efna­hags­svæðinu.

Stefán Már tek­ur fram, vegna þeirr­ar skoðunar fram­kvæmda­stjórn­ar­inn­ar að Íslend­ing­um beri eigi að síður að greiða Ices­a­ve-trygg­ing­una, að ekki sé vitað til þess að nein­ar at­huga­semd­ir hafi komi frá Eft­ir­lits­stofn­un EFTA eða öðrum vegna inn­leiðing­ar til­skip­un­ar um inni­stæðutrygg­inga­kerfið hér á landi, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert