Mikill verðmunur á lyfum Actavis

Mik­ill mun­ur er á verði lyfja frá Acta­vis hér á landi og í Dan­mörku, að því er kom fram í verðkönn­un sem Sjón­varpið gerði. Var kannað verð nokk­urra lyfja sem Acta­vis fram­leiðir og eru seld í báðum lönd­um.

Fram kom í frétt­um Sjón­varps, að lyf gegn beinþynn­ingu sé tæp­lega átta sinn­um dýr­ara á Íslandi en í Dan­mörku.

Haft var eft­ir tals­manni Acta­vis, að ástæðan sé mis­mun­andi stærð markaðar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert