Dýrkeypt ökuferð

mbl.is/Július

Ung­ur ökumaður, ný­kom­inn með bíl­próf, var tek­inn á 139 km hraða á Gaul­verja­bæj­ar­vegi, sem ligg­ur til Stokks­eyr­ar, um klukk­an 11 í morg­un. Öku­rétt­indi hans verða aft­ur­kölluð því pilt­ur­inn var þar með kom­inn með fjóra punkta í öku­fer­ils­skrá. Öku­ferðin mun reyn­ast unga mann­in­um dýr­keypt.

Ungi maður­inn verður nú að fara á sér­stakt nám­skeið og taka bíl­prófið að nýju. Auk þess fær hann tæp­lega 100 þúsund króna sekt. Þessi öku­ferð verður því unga mann­in­um dýr­keypt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert