Octopus vekur mikla athygli

Margir hafa farið á Miðbakkann að skoða Octopus, eina stærstu …
Margir hafa farið á Miðbakkann að skoða Octopus, eina stærstu snekkju heims í einkaeigu. mbl.is/GSH

Stórsnekkjan Octopus vekur mikla athygli þar sem hún liggur við Miðbakkann í Reykjavík. Snekkjan er í eigu auðmannsins Paul Allen, eins og mbl.is greindi frá. Margir fylgdust með í dag þegar önnur af tveimur þyrlum snekkjunnar hélt af stað í leiðangur, jafnt vegfarendur og steinrunnir sjómenn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert