Svarar ráðherra á næstu dögum

Runólfur Ágústsson.
Runólfur Ágústsson.

Runólfur Ágústsson, umboðsmaður skuldara, segir í samtali við mbl.is að hann muni svara bréfi Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráðherra, á næstu dögum. Árni Páll greindi frá því í dag að hann hefði óskað eftir svörum frá Runólfi um fjárhagsstöðu félaga í hans eigu.

Hann segist ekki verið tilbúinn til að tjá sig frekar um málið fyrr en í kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka