Óheimilt að fara með bílana úr landi

Eftir hrun hafa bílar verið stöðvaðir á Seyðisfirði til eftirlits áður en Norræna leggur úr höfn.

„Það er óheimilt að fara með bíla af landi brott hvort sem það er góðæri eða harðæri,“ segir Kjartan G. Gunnarsson, framkvæmdastjóri SP Fjármögnunar.

Hann segir þetta snúast um tryggingamál og alls engin mannvonska sé að baki. „Það eru ströng ákvæði um þetta. Ef þú ferð í sumarleyfi með bílinn þinn og honum er stolið þá tekur tryggingin ekki til þess. Ef þú tapar bílnum þarftu að borga af honum samt sem áður,“ segir hann og bætir við að það endi nú alltaf með leiðindum.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert