Jón Gnarr leiðir gleðigöngu

Jón Gnarr borgarstjóri var fremstur í gleðigöngunni.
Jón Gnarr borgarstjóri var fremstur í gleðigöngunni. mbl.is/GSH

Jón Gnarr borgarstjóri í Reykjavík er fremstur í gleðigöngu Hinsegin daga í Reykjavík sem lagði af stað frá Hlemmi kl. 14. Var Jóni ákaft fagnað þegar gangan lagði af stað.

Jón Gnar var klæddur í sama gervi og hann notaði þegar hann setti Hinsegin daga á fimmtudagskvöld og sló á létta strengi við góðar undirtektir hátíðargesta. Tiltækið hefur vakið athygli langt út fyrir landsteina. T.d. er frétt um málið mikið lesin á vef BBC.

Frétt BBC

Fólk var skrautlega búið að venju.
Fólk var skrautlega búið að venju. mbl.is/Ómar
Margt fólk var á Snorrabraut laust fyrir klukkan tvö.
Margt fólk var á Snorrabraut laust fyrir klukkan tvö. mbl.is/ Jakob Fannar
Jón Gnarr brosti sínu breiðasta.
Jón Gnarr brosti sínu breiðasta. Ómar Óskarsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert